Vitlaust gefið í umhverfismálum 27.2.2011

Umhverfismál er málaflokkur sem okkur öllum kemur við. Mikið hefur verið rætt um díoxin-mengunina bæði frá sorpbrennslustöðinni Funa og frá öðrum sorpbrennslustöðvum undanfarið og vonandi er sú umræða ekki búin. Hér hefur nefnilega enn eitt umhverfisslysið átt sér stað, og það með vitund mjög margra aðila, aðallega sveitarstjórnarmanna og heilbrigðisfulltrúum sveitarfélaga. Það hlýtur að vera mjög alvarlegt mál þegar fólk vísvitandi er að menga fyrir samferðafólki sínu. Öllu alvarlegra er að það skuli aldrei vera tekið á þessum málum af ...

Umhverfismál er málaflokkur sem okkur öllum kemur við. Mikið hefur verið rætt um díoxin-mengunina bæði frá sorpbrennslustöðinni Funa og frá öðrum sorpbrennslustöðvum undanfarið og vonandi er sú umræða ekki búin. Hér hefur nefnilega enn eitt umhverfisslysið átt sér stað, og það með vitund mjög margra aðila, aðallega sveitarstjórnarmanna og heilbrigðisfulltrúum sveitarfélaga. Það hlýtur að vera mjög alvarlegt mál þegar fólk ...

27. febrúar 2011

„Endurvinnsla á að verða algjör skylda allra í landinu."

Grein sem birtist í Fréttablaðinu 27. jan. undir fyrirsögninni „Ísland umhverfisvænasta land í heimi“ fékk mig til að verða hálfleiður og dapur. Í skýrslu frá Davos-ráðstefnunni, þar sem valdamestu menn í heimi ráða ráðum sínum í umhverfismálum, kemur þetta fram. Ekki skánaði það daginn eftir þegar birtist í Fréttablaðinu að núna ...

Nýtt efni:

Skilaboð: