Ómar Ragnarsson trúir að þjóðin nái áttum 15.10.2008

,,Mannauður og framleiðsla byggð á hugviti er leiðin út úr kreppunni, en ekki stóriðja, tilheyrandi verksmiðjustörf og eyðilegging á náttúru Íslands.” segir Ómar Ragnarsson við heimkomu til Íslands eftir að hafa veitt Seacology Umhverfisverndarverðlaununum viðtöku í Kaliforníu.

,,Finnar stóðu í sömu sporum og Íslendingar fyrir fimmtán árum, þá var finnska kreppan að buga þá, líkt og fjármálakreppan Íslendinga nú. Þeir gátu virkjað fyrir stóriðju en ákváðu að setja allt í mannauð, menntun og framleiðsluvörur sem byggðust á hugviti og þekkingu ...

,,Mannauður og framleiðsla byggð á hugviti er leiðin út úr kreppunni, en ekki stóriðja, tilheyrandi verksmiðjustörf og eyðilegging á náttúru Íslands.” segir Ómar Ragnarsson við heimkomu til Íslands eftir að hafa veitt Seacology Umhverfisverndarverðlaununum viðtöku í Kaliforníu.

,,Finnar stóðu í sömu sporum og Íslendingar fyrir fimmtán árum, þá var finnska kreppan að buga þá, líkt og fjármálakreppan Íslendinga nú. Þeir ...

15. október 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: