Matar- og handverksmarkaður í Borgarnesi fær jákvæðar undirtektir 13.11.2012

Síðastliðinn föstudag opnuðu bændur í Beint frá býli á Vesturlandi, ásamt handverksfólki í Borgarfirði og nágrenni, matar- og handverksmarkað í Brúartorgi 4 í Borgarnesi. Margir gestir lögðu leið sína á markaðinn þar sem kaupa má ís, konfekt, kjöt, sultur, sælgæti, prjónles, kerti, smyrsl, sápur, skartgripi og kort, svo fátt eitt sé nefnt.

Að sögn Hönnu Kjartansdóttur hjá Mýranauti, sem á aðild að markaðinum, þá hefur um nokkra hríð verið rætt um að koma á fót bændamarkaði þar sem heimavinnsluaðilar geti ...

Síðastliðinn föstudag opnuðu bændur í Beint frá býli á Vesturlandi, ásamt handverksfólki í Borgarfirði og nágrenni, matar- og handverksmarkað í Brúartorgi 4 í Borgarnesi. Margir gestir lögðu leið sína á markaðinn þar sem kaupa má ís, konfekt, kjöt, sultur, sælgæti, prjónles, kerti, smyrsl, sápur, skartgripi og kort, svo fátt eitt sé nefnt.

Að sögn Hönnu Kjartansdóttur hjá Mýranauti, sem á ...

13. nóvember 2012

Á vef Skessuhorns birtist eftirfarandi frétt í gær:

Fyrsta heiðlóan sem sannanlega kemur til landsins á þessu voru vappar nú á heimtúninu við bæinn Ytri Hólm í Hvalfjarðarsveit, skammt sunnan við Akranes. Það var Erling Þór Pálsson, hafnsögumaður sem býr í Lindási sem var að viðra sig og hundinn á túninu skammt frá bænum þegar hann sá til lóunnar síðdegis ...

Hvalveiðar hófust við Ísland í nótt. Hvalur 9 er eina skipið sem uppfyllir kröfur sem settar eru um hvalveiðiskip. Skiptar skoðanir eru um réttmæti og skynsemi veiðanna. Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands sendi frá sér eftirfarandi í dag:
-
Alþjóðlegir fjölmiðlar fjalla töluvert um þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að leyfa á ný hvalveiðar í atvinnuskyni (commercial whaling).
-
Sjá að neðan grein ritstjóra ...

Nýtt efni:

Skilaboð: