Veitingastaðurinn Gló hefur tekið til starfa í Listhúsinu í Laugardal, Engjateig 17-19. Aðaláhersla staðarins verður á lífræna næringu; fæðu sem er í senn nærandi, seðjandi, frískandi og fær fólk til að glóa. Það eru hjónin Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir sem eru eigendur staðarins og er hann partur af Rope yoga setrinu sem opnaði í byrjun árs."Við viljum að ...
Efni frá höfundi
Gló - Nýr veitingastaður í Listhúsinu 30.7.2007
Veitingastaðurinn Gló hefur tekið til starfa í Listhúsinu í Laugardal, Engjateig 17-19. Aðaláhersla staðarins verður á lífræna næringu; fæðu sem er í senn nærandi, seðjandi, frískandi og fær fólk til að glóa. Það eru hjónin Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir sem eru eigendur staðarins og er hann partur af Rope yoga setrinu sem opnaði í byrjun árs."Við viljum að fólk komi á veitingastaðinn og fari þaðan eins og það fer úr Rope yoga tímunum, algjörlega fullnært á líkama og ...