Nýtnivika - nýtum og njótum 15.11.2012

Nýtnivikan verður haldin hér á landi í fyrsta sinn vikuna 17. - 25. nóvember en markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Vikan er samevrópsk og er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að lengja líftíma hlutanna eða gefa þeim nýtt hlutverk.

Dagleg neysla hvers og eins hefur áhrif á umhverfið. Við sem neytendur höfum mikið vald til að breyta framboði á vörum með neyslumynstri okkar. Bara með því ...

Nýtnivikan verður haldin hér á landi í fyrsta sinn vikuna 17. - 25. nóvember en markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Vikan er samevrópsk og er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að lengja líftíma hlutanna eða gefa þeim nýtt hlutverk.

Dagleg neysla hvers og eins hefur áhrif ...

15. nóvember 2012

Skálafell Bike ParkÞann 8. ágúst sl. var opnaður í Skálafelli fyrsti hjólreiðavangur á Íslandi. Um er að ræða 3 km langa fjallahjólabraut, Dirt-Jump braut og BMX stökkpallur.

Lyftur í Skálafelli hafa verið opnaðar til að ferja hjólreiðamenn upp á topp en öllum er frjálst að nýta sér lyfturnar til að komast upp á topp til að ganga eða njóta útsýnis. Greiða þarf ...

19. ágúst 2010

Merki MenningarnæturDagskrá Menningarnætur var kynnt á blaðamannfundi sem haldinn var í strætisvagni sem ók um borgina í dag.
Þema Menningarnætur 2010 er Strætin óma, en með þeirri yfirskrift er markmiðið að hvetja borgarbúa til að fylla miðborgina af söng og hljóðfæraslætti, enda stendur á þessum tíma yfir norrænt baltneskt kóramót í borginni sem nær hápunkti á Menningarnótt.

Einar Örn Benediktsson, formaður ...

17. ágúst 2010

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um að Reykjavíkurborg sæki um tilnefningu sem Græna borgin í Evrópu (European Green Capital) árið 2012 eða 2013. Evrópusambandið útnefnir árlega Grænu borgina í Evrópu í þeim tilgangi að vekja athygli á mikilvægi umhverfismála í borgum.

Viðurkenningin er ætluð sem hvatning til borga um að skapa gott og heilnæmt umhverfi fyrir ...

04. nóvember 2009

Reykjavíkurborg veitti í sumar styrki til nýsköpunar í ferðaþjónustu í fyrsta sinn. Efnt var til hugmyndasamkeppni af þessu tilefni og bárust á sjöunda tug hugmynda til Höfuðborgarstofu. Skipaður var starfshópur til að fara yfir hugmyndirnar en í honum sátu fulltrúar frá menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu, Nýsköpunarmiðstöð, Útflutningsráði og Samtökum ferðaþjónustunnar.

Sjö verkefni hlutu styrki, samanlagt 7 m.kr.

15. október 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: