Nemendahópar í Grunnskóla Siglufjarðar og Snælandsskóla í Kópavogi eru varðliðar umhverfisins 2009. Útnefningin fór fram á Degi umhverfisins 25. apríl. Umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reykjavíkur hjá Umhverfis- og samgöngusviði standa fyrir keppninni.
Nemendaárgangur 1997 í Grunnskóla Siglufjarðar hlaut viðurkenninguna fyrir verkefnið Jaðrakan. Nemendur fylgdust með ferðum merktra jaðrakana frá Bretlandi til Íslands og tóku þátt í merkingum fugla. Einnig hafa ...
Efni frá höfundi
Framúrskarandi nemendur í umhverfismálum 27.4.2009
Nemendahópar í Grunnskóla Siglufjarðar og Snælandsskóla í Kópavogi eru varðliðar umhverfisins 2009. Útnefningin fór fram á Degi umhverfisins 25. apríl. Umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reykjavíkur hjá Umhverfis- og samgöngusviði standa fyrir keppninni.
Nemendaárgangur 1997 í Grunnskóla Siglufjarðar hlaut viðurkenninguna fyrir verkefnið Jaðrakan. Nemendur fylgdust með ferðum merktra jaðrakana frá Bretlandi til Íslands og tóku þátt í merkingum fugla. Einnig hafa þessir nemendur látið sig búsvæði fuglanna varða, meðal annars með ályktun um verndun þess. Verkefnið er samstarfsverkefni Grunnskóla Siglufjarðar og ...