Njálunaut er nýtt fyrirkomulag við sölu nautakjöts á Íslandi, þar sem neytendum er gefinn kostur á að kaupa úrvals nautakjöt beint frá bónda milliliðalaust, ekið heim að dyrum sé þess óskað. Framleiðsla Njálunauts fer fram á býlinu Vestra-Fíflholti skammt frá Hvolsvelli, á býlinu eru jafnan í eldi um 200 gripir, að mestu af íslenskum stofni.
Efni frá höfundi
Njálunaut - naut á netinu 26.1.2008
Njálunaut er nýtt fyrirkomulag við sölu nautakjöts á Íslandi, þar sem neytendum er gefinn kostur á að kaupa úrvals nautakjöt beint frá bónda milliliðalaust, ekið heim að dyrum sé þess óskað. Framleiðsla Njálunauts fer fram á býlinu Vestra-Fíflholti skammt frá Hvolsvelli, á býlinu eru jafnan í eldi um 200 gripir, að mestu af íslenskum stofni.