Umhverfisvæn nanorafstöð 22.7.2007

Bandarískir vísindamenn eru að vinna að gerð nanorafals, agnarsmáu tæki sem framleiðir rafmagn frá hljóði úr rennandi blóði, æðaslætti eða hjartslætti.

Zhong Lin Wang og samstarfsmenn við Georgia Institut of Technology segir að slíkt tæki gæti knúið rafknúin tæki sem sett eru í líkamann og önnur smá raftæki auk þess sem að með tilkomu nanorafalsins opnist ný tækifæri ekki aðeins á sviði læknavísinda heldur einnig til umhverfisrannsókna, í eftirlitskerfi og í almenn einkaraftkæki.

Vísindamennirnir sögðu að þegar hafi tekist að ...

Bandarískir vísindamenn eru að vinna að gerð nanorafals, agnarsmáu tæki sem framleiðir rafmagn frá hljóði úr rennandi blóði, æðaslætti eða hjartslætti.

Zhong Lin Wang og samstarfsmenn við Georgia Institut of Technology segir að slíkt tæki gæti knúið rafknúin tæki sem sett eru í líkamann og önnur smá raftæki auk þess sem að með tilkomu nanorafalsins opnist ný tækifæri ekki aðeins ...

22. júlí 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: