Kátt í Kjós 15.7.2010

Laugardaginn 17.  júlí næstkomandi verður Kjósin opnuð fyrir gestum og gangandi undir kjörorðinu Kátt í Kjós og er þetta í fjórða  sinn sem efnt er til slíkrar hátíðar í sveitarfélaginu.  Á undanförnum árum hafa mörg þúsund manns heimsótt Kjósina heim á þennan „Kjósardag“, sem vakið hefur verðskuldaða athygli og tekist með miklum ágætum.

Með hátíðinni Kátt í Kjós vilja Kjósverjar gefa öllum þeim sem áhuga hafa tækifæri á að koma í heimsókn í sveitarfélagið til þess að skoða sveitina og ...

Heybaggar í KjósLaugardaginn 17.  júlí næstkomandi verður Kjósin opnuð fyrir gestum og gangandi undir kjörorðinu Kátt í Kjós og er þetta í fjórða  sinn sem efnt er til slíkrar hátíðar í sveitarfélaginu.  Á undanförnum árum hafa mörg þúsund manns heimsótt Kjósina heim á þennan „Kjósardag“, sem vakið hefur verðskuldaða athygli og tekist með miklum ágætum.

Með hátíðinni Kátt í Kjós vilja Kjósverjar ...

15. júlí 2010

Kátt í Kjós verður laugardaginn 18. júlí. Smátt og smátt er dagurinn að teiknast upp. Hólmfríður Gísladóttir fyrrverandi skólastjóri verður í Ásgarði en hún hefur undir höndum mikið safn mynda frá starfsárum sínum í Ásgarði. Gamlir munir verða teknir niður af háalofti og hafðir til sýnis. Þá verður Kjósarkvikmyndin frá 1952 sýnd. Ný upplýsingarspjöld sem setja á upp við áningastaði ...

16. júlí 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: