Urriðadans í Öxará 13.10.2016

Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 15. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann.

Kynningin hefst klukkan  kl. 14.00 og fer fram á bökkum Öxarár.
Gönguferðin hefst við bílastæðið þar sem Valhöll stóð. Síðan er gengið með ánni upp undir Drekkingarhyl þar sem risaurriðar og aðrir minni verða skoðaðir og fjallað um lífshætti þeirra.

Gert er ráð fyrir því að kynningin taki um eina og hálfa klukkustund og ...

Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 15. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann.

Kynningin hefst klukkan  kl. 14.00 og fer fram á bökkum Öxarár.
Gönguferðin hefst við bílastæðið þar sem Valhöll stóð. Síðan er gengið með ánni upp undir Drekkingarhyl þar sem risaurriðar og aðrir minni verða ...

13. október 2016

Myndin sýnir urriða sem veiddist Ölfusvatnsárósi sumarið 2015 í höndum veiðimannsins Guðbrandar Jóhannessonar. Þessi dólgur var einn þeirra Öxæringa sem komu við í Ölfusvatnsárósi á ætisgöngu sinni í vor og sumar og voru merktir sem gengu upp í Öxará til hrygningar í haust.Haustið er gengið í garð og stórurriðar af Öxarárstofni sem ætla að hrygna þetta haustið hafa flestir skilað sér upp á riðin í Öxará. Þessir þreknu íbúar Þingvallavatns fá áhugasamt fólk í heimsókn til sín laugardaginn 17. október þegar árleg fræðsluganga til kynningar á Þingvallaurriðanum verður haldin á bökkum Öxarár. Kynningin hefst kl 14:00 við bílastæðið þar sem forðum ...

Nýtt efni:

Skilaboð: