Boðar lagafrumvarp vegna Magma Energy 10.7.2010

Umhverfisráðherra segir augljóst að farið hafi verið á svig við lög þegar Magma Energy eignaðist HS orku og vill að fram fari opinber rannsókn á kaupferlinu. Ráðherra boðar lagafrumvarp sem girðir fyrir að aðilar utan evrópska efnahagssvæðisins geti eignast auðlindir landsins.

Teitur Atlason bloggari á DV sem býr í Svíþjóð og Lára Hanna Einarsdóttir bloggari á Eyjunni hafa upplýst að Magma Energy Sweden sem sagt er vera dótturfélag Magma í Kanada, hefur enga starfsmenn í Svíþjóð og stundar þar ekki ...

DV og MagmaskúffanUmhverfisráðherra segir augljóst að farið hafi verið á svig við lög þegar Magma Energy eignaðist HS orku og vill að fram fari opinber rannsókn á kaupferlinu. Ráðherra boðar lagafrumvarp sem girðir fyrir að aðilar utan evrópska efnahagssvæðisins geti eignast auðlindir landsins.

Teitur Atlason bloggari á DV sem býr í Svíþjóð og Lára Hanna Einarsdóttir bloggari á Eyjunni hafa upplýst að ...

10. júlí 2010

Nýtt efni:

Skilaboð: