GÁP 1


Afmælishátíð Sólheima og opnun Vigdísarhúss 3.7.2008

Laugardaginn 5 júlí n.k. fagna Sólheimar 78 ára afmæli sínu.
Á þessum tímamótum verður nýtt þjónustuhús formlega opnað, Vigdísarhús.  Vigdísarhús ber nafn frú Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands.  Í Vigdísarhúsi verður mötuneyti, bakarí, matvinnsla og skrifstofur.  Frú Vigdís Finnbogadóttir mun opna húsið formlega og herra Sigurbjörn Einarsson biskup mun flytja húsblessun.

Vigdísarhús er 840 fermetrar að stærð og er önnur af höfuðbyggingum Sólheima.  Frú Vigdís hefur alla tíð verið mikil velgjörðarmaður Sólheima og gaf m.a. eftirstöðvar kosningasjóðs sins ...

Laugardaginn 5 júlí n.k. fagna Sólheimar 78 ára afmæli sínu.
Á þessum tímamótum verður nýtt þjónustuhús formlega opnað, Vigdísarhús.  Vigdísarhús ber nafn frú Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands.  Í Vigdísarhúsi verður mötuneyti, bakarí, matvinnsla og skrifstofur.  Frú Vigdís Finnbogadóttir mun opna húsið formlega og herra Sigurbjörn Einarsson biskup mun flytja húsblessun.

Vigdísarhús er 840 fermetrar að stærð og er ...

Nýtt efni:

Skilaboð: