Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal harma staðfestingu aðalskipulags Mýrdalshrepps 2012-2028 24.4.2013

Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal harma þá ákvörðun umhverfisráðherra, sbr. auglýsingu dags. 5. mars 2013, að staðfesta aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 án þess að synja eða fresta þeim hluta þess er lýtur að breyttri legu þjóðvegar 1 um héraðið. Samtökin undrast að ráðherra umhverfis- og skipulagsmála skuli þannig hunsa afgerandi vísindaleg og þjóðhagsleg rök sem færð hafa verið gegn færslu hringvegarins ...

Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal harma þá ákvörðun umhverfisráðherra, sbr. auglýsingu dags. 5. mars 2013, að staðfesta aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 án þess að synja eða fresta þeim hluta þess er lýtur að breyttri legu þjóðvegar 1 um héraðið. Samtökin undrast að ráðherra umhverfis- og ...

24. apríl 2013

Nýtt efni:

Skilaboð: