Náttúruupplifun í boði náttúrunnar 20.4.2012

Útgáfufyrirtækið Í boði náttúrunnar ætlar í samstarfi við Barnamenningarhátið að bjóða börnum og foreldrum  uppá fjölbreittar, fræðandi og skemmtilega uppákomur í náttúrunni í Kringum Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk. Hist verður við bæinn Elliðavatn í Heiðmörk, sunnudaginn 22. apríl, milli kl. 11:00 - 15:00. Allir eru velkomnir á þessa náttúrulegu upplifun!

Elliðavatnsbærinn er í um 10 mínútna akstri frá Árbæ og falleg náttúran er al lt í kring. Gaman er að njóta náttúrunnar þegar gróðurinn er að vakna til lífsins. Við ...

Útgáfufyrirtækið Í boði náttúrunnar ætlar í samstarfi við Barnamenningarhátið að bjóða börnum og foreldrum  uppá fjölbreittar, fræðandi og skemmtilega uppákomur í náttúrunni í Kringum Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk. Hist verður við bæinn Elliðavatn í Heiðmörk, sunnudaginn 22. apríl, milli kl. 11:00 - 15:00. Allir eru velkomnir á þessa náttúrulegu upplifun!

Elliðavatnsbærinn er í um 10 mínútna akstri frá Árbæ og ...

Í boði náttúrunnar er ný r útvarpsþáttur á Rás 1 sem fjallar um fólk og matjurtarækt. Þátturinn er í umsjón hjónanna Guðbjargar Gissurardóttur og Jóns Árnasonar, en þau hafa sett sér það markmið að koma sér upp lífrænum matjurtargarði í sælureit sínum í Kjós. Þau hafa enga reynslu, né hugmynd um hvernig þau eiga að koma slíku verki í framkvæmd ...

Nýtt efni:

Skilaboð: