Fyrstu sjö æviárin 19.10.2013

Eðlilega upplifum við hverja fæðingu sem nýja byrjun. Og öll höfum við hafið lífsbraut okkar sem lítið barn. En er það ekki grípandi þetta augnatillit sem getur mætt okkur, þegar lítið barn horfir beint í augu okkar? Svo mikil alvara, slíkur þroski og íhygli er mætir okkur. Ég upplifi oft á slíku augnabliki sterka andlega nærveru, já eiginlega égkraft. Og þá er fyrir mér staðfest, að einstaklingseðli mannsins, það verður ekki fyrst til með fæðingunni til þess að þroskast síðan ...

Eðlilega upplifum við hverja fæðingu sem nýja byrjun. Og öll höfum við hafið lífsbraut okkar sem lítið barn. En er það ekki grípandi þetta augnatillit sem getur mætt okkur, þegar lítið barn horfir beint í augu okkar? Svo mikil alvara, slíkur þroski og íhygli er mætir okkur. Ég upplifi oft á slíku augnabliki sterka andlega nærveru, já eiginlega égkraft. Og ...

19. október 2013

Við ætlum í þeim tólf athugunum sem hér fara á eftir að líta á þroska mannsins á lífsbrautinni. Mismunandi stigum er lýst, í sjö ára tímabilum og mikilvægar hliðar á þroska mannsins dregnar fram. Áhugi sífellt fleiri hefur vaknað á eigin ævisögu og æ fleiri upplifa þörf fyrir aukna sjálfsþekkingu og sjálfsinnsæi. Hver er ég? Hvernig virka ég eiginlega? Hvað ...

24. október 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: