Notkun erfðatækni til að fá plöntur til að framleiða lyf eða lífræn efnasambönd sem eru ekki eiginleg þeirri plöntu sem um ræðir hefur tekið sér bólfestu á Íslandi. Um er að ræða svipaða tækni og þegar dýrum og örverum er erfðabreytt. Fjölmargar hættur eru samfara framleiðslu lyfja með erfðabreyttum plöntum. Einkum er talin hætta á því að erfðabreyttar kjarnsýrur (DNA ...
Efni frá höfundi
Dr John 1
Ræktun og notkun EGF vaxtaþáttar í húðvörum 10.7.2012
Notkun erfðatækni til að fá plöntur til að framleiða lyf eða lífræn efnasambönd sem eru ekki eiginleg þeirri plöntu sem um ræðir hefur tekið sér bólfestu á Íslandi. Um er að ræða svipaða tækni og þegar dýrum og örverum er erfðabreytt. Fjölmargar hættur eru samfara framleiðslu lyfja með erfðabreyttum plöntum. Einkum er talin hætta á því að erfðabreyttar kjarnsýrur (DNA) breiðist út til annarra villtra náttúrulegra plantna, sem gæti mögulega ógnað hefðbundnum landbúnaði á stórum svæðum.
Sýtókín sem eru framleitt ...