Ályktun Félags umhverfisfræðinga vegna díoxínmengunar 9.2.2011

Félag umhverfisfræðinga á Íslandi (FUMÍ) hvetur stjórnvöld til að tryggja vandaðri vinnubrögð í umhverfismálum með velferð almennings að leiðarljósi

Félag umhverfisfræðinga á Íslandi harmar niðurstöðu mælinga á díoxínmengun í búvörum á bæ í Skutulsfirði.  Niðurstöðurnar afhjúpa nokkur atriði sem þarfnast tafarlausra úrbóta og endurskoðunar í umhverfismálum hér á landi, þar á meðal veikburða lagaumhverfi, slakt eftirlit, óljósa ábyrgð eftirlitsaðila og vanhöld við miðlun mikilvægra upplýsinga til almennings.

FUMÍ hvetur stjórnvöld til að hefja þegar í stað endurskoðun á lögum um ...

Félag umhverfisfræðinga á Íslandi (FUMÍ) hvetur stjórnvöld til að tryggja vandaðri vinnubrögð í umhverfismálum með velferð almennings að leiðarljósi

Félag umhverfisfræðinga á Íslandi harmar niðurstöðu mælinga á díoxínmengun í búvörum á bæ í Skutulsfirði.  Niðurstöðurnar afhjúpa nokkur atriði sem þarfnast tafarlausra úrbóta og endurskoðunar í umhverfismálum hér á landi, þar á meðal veikburða lagaumhverfi, slakt eftirlit, óljósa ábyrgð eftirlitsaðila og ...

Nýtt efni:

Skilaboð: