Frjósemi jarðar - Lífefld ræktun 9.11.2009

Hvað býr að baki lífefldri ræktun?

Námskeið á Sólheimum og Skaftholti 27.-29. nóv. ‘09. Hollendingurinn Henk-Jan Meyer heldur fyrirlestra á ensku. Vettvangsferðir í Skaftholt sem byggir starf sitt á lífefldri ræktun.

Upplýsingar um námskeiðsgjald og gistingi í síma 486 6002 & skaftholt@simnet.is.

www.mannspeki.is.

www.demeter.net

Nýtt efni:

Skilaboð: