Leyfilegt að banna plastpoka 3.3.2015

Innan skamms verður stjórnvöldum í aðildarríkjum Evrópusambandsins og þar með EES-svæðisins heimilt að skattleggja innkaupapoka úr plasti að vild og jafnvel banna notkun þeirra alfarið ef þeim sýnist svo.

Þetta var samþykkt á fundi umhverfisráðherra Evrópusambandsins á mánudag, en fyrri tilraunir til að ná svipuðu samkomulagi hafa ætíð strandað á fulltrúum Breta og nokkurra nýjustu aðildarlanda sambandsins.

Markmið samkomulagsins er að draga verulega úr notkun plastpoka innan vébanda Evrópusambandsins, eða um allt að áttatíu af hundraði fram til ársins 2025 ...

Plastpokar. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Innan skamms verður stjórnvöldum í aðildarríkjum Evrópusambandsins og þar með EES-svæðisins heimilt að skattleggja innkaupapoka úr plasti að vild og jafnvel banna notkun þeirra alfarið ef þeim sýnist svo.

Þetta var samþykkt á fundi umhverfisráðherra Evrópusambandsins á mánudag, en fyrri tilraunir til að ná svipuðu samkomulagi hafa ætíð strandað á fulltrúum Breta og nokkurra nýjustu aðildarlanda sambandsins.

Markmið samkomulagsins er ...

Nýtt efni:

Skilaboð: