Norðlenska matborðið ehf fyrirtæki
Á Græna kortinu:
Vottanir og viðurkenningar:
Afurð úr Ríki Vatnajökuls WOW!
Í Ríki Vatnajökuls ehf. er ferðaþjónustu, matvæla og menningarklasi Suð-Austurlands. Hlutverk klasans er markaðssetning svæðisins með áherslu á veturinn, vöruþróun og uppbyggingu á innviðum og samstarfi. Markmið er að bæta nýtingu, afkomu og arðbærni í ferðaþjónustu á Suð-Austurlandi og markaðssetja matvæli og ferðaþjónustuna undir sameiginlegu vörumerki; Í Ríki Vatnajökuls WOW!.
Matvælaframleiðendur í klasanum geta merkt framleiðslu sína með þessu upprunamerki; Afurð úr Ríki Vatnajökuls.
Matur úr Eyjafirði - matur úr héraði
Matur úr Eyjafirði/Matur úr héraði – Local food er félag sem vinnur að framgangi eyfirskrar matarmenningar í víðum skilningi. Verkefnið byggist á hugmyndafræði hægrar matarmenningar - Slow Food og er afrakstur klasasamstarfsi ýmissa aðila í matvælaframleiðslu, veitingarekstri og ferðaþjónustu í Eyjafirði. Merkið er ekki vottun sem slík en auðkennir svæðisbundna framleiðslu og þjónustuframboð þeirra sem taka þátt í verkefninu.
Þingeyska Matarbúrið - matur úr héraði
Meginmarkmið matarklasans „Þingeyska matarbúrið - matur úr héraði“ er að stuðla að auknu heildarvirði svæðisins og meiri sjálfbærni þess í efnahagslegu og menningarlegu tilliti. Lögð er áherslu á að þróa, framleiða og kynna vörur og þjónustu sem byggja á Þingeysku hráefni og matarhefð. Þingeyska matarbúrið tekur þátt í samstarfsverkefnum bæði innanlands og alþjóðlegum enda gefi þau tilefni til aukins árangurs eða stuðli með öðrum hætti að framgangi verkefnisins.
Í Ríki Vatnajökuls WOW!
Ríki Vatnajökuls ehf. er ferðaþjónustu, matvæla og menningarklasi Suð-Austurlands. Hlutverk klasans er markaðssetning svæðisins með áherslu á veturinn, vöruþróun og uppbyggingu á innviðum og samstarfi. Markmið er að bæta nýtingu, afkomu og arðbærni í ferðaþjónustu á Suð-Austurlandi og markaðssetja matvæli og ferðaþjónustuna undir sameiginlegu vörumerki; Í Ríki Vatnajökuls WOW!.