Á Önundarhorni er til sölu fyrsta flokks nautakjöt UN1A af íslenskum stofni, allan ársins hring. Gripirnir eru fóðraðir á heimafengnu fóðri þ.e. heyi og byggi við bestu aðstæður. Þegar þeir eru rétt tveggja ára er þeim slátrað í sláturhúsi á Hellu. Þar fær kjötið að meyrna og er síðan fullunnið, merkt og vacumpakkað. Í boði er 1/2 og 1/4 hluti af skrokk. Í 1/4 er ca 30 -35 kg af hreinu kjöti, u.þ.b. helmingur hakk, restin steikur, gúllas og snitsel. Einnig er boðið upp á hamborgara fyrir þá sem það vilja. Hakkið, gúllasið og snitselið er í 500gr pakkningum. Afgreiðslufrestur er 2 - 4 vikur. Viðskiptavinir á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu fá kjötið keyrt beint heim að dyrum, óski þeir þess.


Önundarhorn
861 Hvolsvöllur

4822668

Certifications. Labels and Awards:

From first hand

Straight from the farm

Straight from the farm is a project that deals with enabling farmers to sell their own produce straight from the farm. The aim of the project was to develop a mark and supply farmers with the neccesary information to take the first steps to direct-sale of their products. Also to inform the general public and the farmers through the projects website. The founders of the project were; Hólar University College, Living Agriculture, Farmers Travel Services, The Agricultural University of Iceland,  The Farmers Association of Iceland and Innovation Centre Iceland.

The organisation ´Straight from the farm - Association of local producers' (Beint frá býli - félag heimavinnsluaðila) was foundet early in the year 2008.

Messages: