Ytra-Áland í Þistilfirði fyrirtæki
Tegund bús: Sauðfjárbú. Ferðaþjónusta.Til sölu/þjónusta: Reykt sauðakjöt. Handverk.Tökum á móti: Hópum og einstaklingum.Opnunartími árs: Allt árið.Aðstaða: Ferðaþjónusta og veitingaaðstaða. Boðið er upp á matar- og kaffiveitingarmeð áherslu á íslenska matarmenningu og þjóðlegan mat. Boðið er upp áskoðunar/gönguferðir með leiðsögn, en þær þarf að panta.Annað: Á bænum og í næsta nágrenni er falleg strandlengja og fjölskrúðugt fuglalíf. Stutt er í frábær útivistarsvæði, s.s. Rauðanes og Langanes. Svæðið er kjörið fyrir fuglaskoðunarfólk. Stutt er í næsta þéttbýli og þjónustu þar.
Ytra-Áland
681
Þórshöfn
4681290
8631290
ytra-aland@simnet.is
http://www.ytra-aland.is
On the Green Map:
Certifications. Labels and Awards:
Straight from the farm
Straight from the farm is a project that deals with enabling farmers to sell their own produce straight from the farm. The aim of the project was to develop a mark and supply farmers with the neccesary information to take the first steps to direct-sale of their products. Also to inform the general public and the farmers through the projects website. The founders of the project were; Hólar University College, Living Agriculture, Farmers Travel Services, The Agricultural University of Iceland, The Farmers Association of Iceland and Innovation Centre Iceland.
The organisation ´Straight from the farm - Association of local producers' (Beint frá býli - félag heimavinnsluaðila) was foundet early in the year 2008.