Vottað lífrænt
Á Íslandi annast Vottunarstofan Tún eftirlit með lífrænni framleiðslu. Í lífrænni ræktun felst að varan hefur verið ræktuð með lífrænum aðferðum, án eiturefna, tilbúins áburðar, hormóna eða erfðabreyttra lífvera.
Meira
Skyndihjálparappið
Rauði krossinn býður upp á kennslu í skyndihjálp á aðgengilegan hátt. Skyndihjálparappið leiðir þig áfram skref fyrir skref með gagnvirkum spurningum, myndböndum og ráðum og vefurinn skyndihjalp.is einnig.
Meira
Hálendisþjóðgarður
Stöndum saman um hálendisþjóðgarð! Skrifaðu undir viljayfirlýsingu náttúruverndarsamtaka, útivistarsamtaka og Samtaka ferðaþjónustunnar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands.
Meira
Öryggi á ferðalaginu
Snjallsímaforritið 112 ICELAND er afar einfalt i notkun og hefur tvennskonar virkni. Annarsvegar er hægt að kalla á aðstoð ef um slys eða óhapp er að ræða. Hinsvegar að skilja eftir sig „slóð“. Ef þú þarft hjálp þá hringdu í 112.
Meira
Verjum hálendið!
Hálendi Íslands, hjarta landsins, er eitt stærsta landsvæði í Evrópu, sunnan heimskautsbaugs, sem enn er ósnortið og talið meðal síðustu stóru víðerna Evrópu. Verjum hálendið, hjarta landsins!
Meira
Endurvinnslukortið
Náðu þér i Endurvinnslukorts appið ókeypis! Allt um flokkun og endurvinnslu á einum stað! Appið auðveldar þér að finna móttökustaði, vita um opnunartíma og hverju er tekið á móti á hverjum stað. Fyrir iPad og iPhone.
Meira
Verndum hálendið
Náttúruverndarsamtök Íslands eru frjáls félagasamtök áhugafólks um náttúruvernd með 2400 skráða félaga. Eitt mikilvægasta stefnumið Náttúruverndarsamtaka Íslands er að vernda miðhálendi Íslands. Gerist félagar!
Meira