Á Græna kortinu:

Þjóðgarður

Vernduð svæði sem eru í umsjá og eigu ríkisins. Svæðin eru talin einstök með tilliti til landslags, dýralífs, gróðurfars eða menningar. Gestir eru velkomnir  og til staðar er aðstaða til að upplifa og fræðast um náttúru hvers svæðis. Íslenskir þjóðgarðar einkennast aðallega af eldfjallalandslagi, jöklum, hraunum og jarðmyndunum.
Flokkur II – skv. viðmiði IUCN.

Umhverfisvæn ferðaþjónusta

Fyrirtæki eða stofnun sem hlotið hefur umhverfisviðurkenningu, starfar undir stefnu Grænna farfuglaheimila, uppfyllir skilyrði umhverfiskerfis Vakans eða er með alþjóðlega umhverfisvottun Earth Check eða Norræna Svaninn.

Skilaboð: