Sörlaskeið 26
221 Hafnarfjörður

5557000
http://www.ishestar.is

Á Græna kortinu:

Íslenski hesturinn

Íslenski hesturinn er smávaxinn en mjög þolinn. Hann hefur fimm gangtegundir: fet, brokk, stökk, tölt og skeið. Hér kortleggjum við  aðila sem veita upplýsingar eða bjóða upp á hestaferðir.

Umhverfisvæn ferðaþjónusta

Fyrirtæki eða stofnun sem hlotið hefur umhverfisviðurkenningu, starfar undir stefnu Grænna farfuglaheimila, uppfyllir skilyrði umhverfiskerfis Vakans eða er með alþjóðlega umhverfisvottun Earth Check eða Norræna Svaninn.

Vottanir og viðurkenningar:

EarthCheck Silver Certified

EarthCheck (áður Green Globe) er viðmiðunar-og vottunarkerfi sem stuðlar að sjálfbærri ferðaþjónustu. Það er byggt á Dagskrá 21 og gefur fyrirtækjum og samfélögum tækifæri á að vinna á markvissan hátt að umhverfismálum. EarthCheck leggur áherslu á þá meginþætti tengda umhverfinu, félags- og efnahagsmálum sem hafa mest áhrifa á umhverfið. Fyrirtæki í ferðaþjónusta og samfélög innan EarthCheck eru afð finna um allan heim og í helstu greinum innan ferðaþjónustunnar. EarthCheck silfur vottun er merki þeirra fyrirtækja og og samfélaga sem náð hafa öðru stigi EarthCheck vottunar.

Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu

Ferðamálastofa veitir umhverfisverðlaun til ferðaþjónustufyrirtækja eða einstaklinga í ferðaþjónustu sem þótt hafa skara framúr á sviði umhverfismála. Verðlaunin eru veitt árlega.

 

Skilaboð: