Tegund bús: Sauðfjárbú. Nautaeldi. Endur. Hænur.
Til sölu: Nautatungur. Andaregg. Hænuegg.
Starfsemi hefst: Í júní 2009.
Tökum á móti: Einstaklingum og smáum hópum. Gera þarf boð á undan sér.
Opnunartími árs: Allt árið.
Annað: Ferðaþjónusta í boði frá júní 2009. Stutt frá er Minjasafnið á Burstafelli. Gönguleiðir.


Síreksstaðir
690 Vopnafjörður

4731458
8482174
sirek@simnet.is
sireksstadir.is

On the Green Map:

Local Food

Food is grown locally and processed locally. If processed it is either sold locally or domestically. Not neccesarily organic.

Open Farm

Open Farms offer the opportunity to learn about the environment, farm's activities and farm animals.

Messages: