BSI Management Systems er leiðandi aðili í faggildri vottun á stjórnkerfum samkvæmt ISO stöðlum og öðrum alþjóðlega viðurkenndum stöðlum. Yfir 60.000 viðskiptavinir víðsvegar um heiminn eru til marks um það.

Má þar nefna vottun á ISO 9001 gæðastjórnunarkerfum, ISO 14001 umhverfis-stjórnunarkerfum, ISO 27001 stjórnkerfum fyrir upplýsingaöryggi, OHSAS 18001 öryggis- og vinnuumhverfisstjórnunarkerfum, ISO 13485 stjórnunarkerfi fyrir lækningatæki og TL 9000 gæðastjórnunarkerfi fyrir fjarskiptafyrirtæki.


Skipholt 50c
105 Reykjavík

4144444
www.bsiaislandi.is/

Á Græna kortinu:

Umhverfissérfræðingur

Sérfræðingar, þjónusta eða skrifstofur sem vinna að því að hjálpa bæði einstaklingum og samfélaginu í heild sinna við að móta umhverfisvænar stefnur og lífshætti. Geta verið ríkisrekin, frjáls félagasamtök, grasrótarsamtök, verkfræðistofur, umhverfisfræðingar og ráðgjafar á sviði umhverfisfræða og umhverfisfræðslu

Vottunarstofa

Stofnanir og umboðsaðilar sem hafa sérfræðiþekkingu á umhverfisvottunum, hvort sem um er að ræða IFOAM staðla, ISO staðla, Svaninn eða aðrar vottanir.

Skilaboð: