Reykjanes
230 Reykjanesbær

Á Græna kortinu:

Loftmengun

Mengun frá iðnaði og jarðhitavirkjunum, álverum (þynningarsvæði) og losun frá járnblendiverksmiðjunni. Svæði þar sem loftborið flúor og brennisteinn veldur mengun.

Jarðvarmavirkjun

Jarðvarmavirkjanir virkja það varmaflæði og þá heitu gufu sem er að finna á háhitasvæðum. Orkuframleiðsla jarðvarmavirkjana er af mörgum talin sjálfbær en enn sem komið er hafa vandamál s.s. brennisteinsmengun og kolefnislosun ekki verið leyst.

Skilaboð: