Gamestöðin tekur við notuðum tölvuleikjum og leikjatölvum, lagar rispur á diskum og „sjænar“ þá upp fyrir nýja eigendur. Gamestöðin greiðir að meðaltali þriðjung af söluverði fyrir notaðan leik af góðum gæðum eða leikjatölvu en einnig er hægt að safna inneign til seinni tíma. Álagningin er því 200%.


Smáralind - Hagasmári 1
201 Kópavogur

5889400
gamestodin.is

Á Græna kortinu:

Endurnýting

Framleiðsla sem byggir á því að endurnýta efni af ýmsum toga til nýrrar framleiðslu.

Skilaboð: