Tegund bús: Sauðfjárbú. Æðarrækt. Kjötvinnsla. Reykhús.
Til sölu/þjónusta: Lostalengjur – sérverkað lambakjöt. Lambakjöt.
Tökum á móti: Hópum og einstaklingum.
Opnunartími árs: Allt árið. Gera þarf boð á undan sér.
Annað: Skoðunarferðir, svæðisleiðsögn og fuglaskoðun. Skammt frá er Húsavíkurkleif (steingervingar) og fuglaskoðunarhús. Einnig Sauðfjársetur – sauðfé í sögu þjóðar – sýning og kaffihús. Á Hólmavík (7 km) er öll almenn þjónusta, ásamt Galdrasafni og veitingahúsinu Café Riis, sem býður upp á lostalengjur og lambakjöt frá Húsavíkurbúinu.

Húsavík
510 Hólmavík

On the Green Map:

Local Food

Food is grown locally and processed locally. If processed it is either sold locally or domestically. Not neccesarily organic.

Certifications. Labels and Awards:

Straight from the farm

Straight from the farm is a project that deals with enabling farmers to sell their own produce straight from the farm. The aim of the project was to develop a mark and supply farmers with the neccesary information to take the first steps to direct-sale of their products. Also to inform the general public and the farmers through the projects website. The founders of the project were; Hólar University College, Living Agriculture, Farmers Travel Services, The Agricultural University of Iceland,  The Farmers Association of Iceland and Innovation Centre Iceland.

The organisation ´Straight from the farm - Association of local producers' (Beint frá býli - félag heimavinnsluaðila) was foundet early in the year 2008.

Messages: