Holtsel er upphaflega svokölluð hjáleiga frá Grund og er fyrst og fremst  kúabú. Fjósið var byggt 1975.   Það var endurbyggt 2006 og breytt í lausgöngufjós. Í því eru 64 básar fyrir mjólkurkýr og að auki legubásar fyrir öll gjeldneyti og herbergi fyrir yngstu kálfana þannig að það rúmar um það bil 120 gripi. Framleiðslan hófst 23 apríl 2006 á rjómaís og eru ábúendur í Holtseli fyrstir íslenskra bænda til að framleiða mjólkur- og rjómaís úr eigin mjólk. Þá er einnig framleiddur rjómaís fyrir sykursjúka í fjórum bragðtegundum. Ávaxtaís eða sorbe t.d. fyrir þá sem eru með mjólkur- og eða eggjaóþol. Í hefðbundnum rjómaís eru til yfir 300 uppskriftir og það bætist við ein við á mánuði.
Í sorbe eru í boði yfir 100 bragðtegundir. En auðvitað er ekki nema lítill hluti af þessu á boðstólum í einu.

Í Holtseli er rekin Beint frá býli verslun sem býður upp á ýmsar vörur Beint frá býli framleiðenda út um land allt. Má þar til dæmis finna kiðlingakjöt, lífrænt lambakjöt, vistvænt svínakjöt, hákarl, taðreyktan silung, sultur, saftir, hlaup, kryddsultur og mjöl vörur svo sem hrökkkex, byggflögur, bankabygg og margt fleira.

Tegund bús: Kúabú, landnámshænur.
Til sölu: Heimagerður rjómaís, sorbe, og ís fyrir sykursjúka og fólk með mjólkuróþol. Fersk egg.
Tökum á móti: Hópum og einstaklingum.
Opnunartími árs: Íssala allt árið. Kaffihús júní til september og eftir samkomulagi á öðrum árstímum.
Aðstaða: Ísbar, kaffihús, snyrting og aðstaða fyrir fatlaða.
Annað: Stutt í alla almenna þjónustu og afþreyingu á Akureyri og nágrenni.


Holtssel
601 Akureyri

4631159
http://www.holtsel.is

On the Green Map:

Local Food

Food is grown locally and processed locally. If processed it is either sold locally or domestically. Not neccesarily organic.

Local Business

Innovative local businesses that use natural resources and eco-friendly/self-sustaining methods of production.

Certifications. Labels and Awards:

Local Food of Eyjafjörður

Local food of Eyjafjörður is an organisation that seeks to promote the local cuisine of Eyjafjörður in general. The project is based on the idea of Slow Food, and originates in the collaboration of people working within the  food, catering and tourism industries of Eyjafjörður. The label, while not a certificate as such, identifies local products and services of the people involved with the project.

Straight from the farm

Straight from the farm is a project that deals with enabling farmers to sell their own produce straight from the farm. The aim of the project was to develop a mark and supply farmers with the neccesary information to take the first steps to direct-sale of their products. Also to inform the general public and the farmers through the projects website. The founders of the project were; Hólar University College, Living Agriculture, Farmers Travel Services, The Agricultural University of Iceland,  The Farmers Association of Iceland and Innovation Centre Iceland.

The organisation ´Straight from the farm - Association of local producers' (Beint frá býli - félag heimavinnsluaðila) was foundet early in the year 2008.

From first hand

Messages: