Hafnarstræti 87
600 Akureyri

Á Græna kortinu:

Matur úr héraði

Matur sem er ræktaður og unninn í nágrenni. Ekki endilega vottuð lífræn framleiðsla nema slíkt sé tekið sérstaklega fram.

Umhverfisvæn ferðaþjónusta

Fyrirtæki eða stofnun sem hlotið hefur umhverfisviðurkenningu, starfar undir stefnu Grænna farfuglaheimila, uppfyllir skilyrði umhverfiskerfis Vakans eða er með alþjóðlega umhverfisvottun Earth Check eða Norræna Svaninn.

Vottanir og viðurkenningar:

Matur úr Eyjafirði - matur úr héraði

Matur úr Eyjafirði/Matur úr héraði – Local food er félag sem vinnur að framgangi eyfirskrar matarmenningar í víðum skilningi. Verkefnið byggist á hugmyndafræði hægrar matarmenningar - Slow Food og er afrakstur klasasamstarfsi ýmissa aðila í matvælaframleiðslu, veitingarekstri og ferðaþjónustu í Eyjafirði. Merkið er ekki vottun sem slík en auðkennir svæðisbundna framleiðslu og þjónustuframboð þeirra sem taka þátt í verkefninu.

Skilaboð: