Eyjafjallajökull er 78 km2, 1.666 m.

Undir jöklinum er eldkeila sem hefur gosið fjórum sinnum síðan land byggðist, fyrst árið 920, þá 1612, 1821 og 2010.

Úr Eyjafjallajökli renna 2 skriðjöklar sem heita Steinsholtsjökull og Gígjökull en þeir skríða báðir til norðurs í átt að Þórsmörk. Hafa þeir á síðustu árum hörfað mikið og er Gígjökull nánast að hverfa.


Á Græna kortinu:

Jökull

Þeir eru að bráðna hratt og geta horfið innan næstu 200 ára. Grunnvatnsbirgðir á Íslandi eru háðar bæði jöklum og úrkomu. Landslag á Íslandi er ennfremur sorfið og mótað af jöklum. Hér eru helstu jöklarnir kortlagðir.

Skilaboð: