Búland fyrirtæki
Vottað lífrænt: Tún, haglendi, mjólkurkýr og -kálfar
Vörur: Mjólk og nautgripakjöt
Á býlinu Búlandii í Austur Landeyjum stunda bændurnir Guðmundur Ólafsson og Guðný Halla Gunnlaugsdóttir lífrænan búskap. Á búinu er rekið kúabú og framleidd lífræn mjólk sem m.a. er notuð til framleiðslu á lífrænni jógúrt, ís, skyri, rjóma og smjöri hjá Biobúi ehf. Einnig er framleiitt nautakjöt að Finnastöðum. Öll framleiðslan er vottuð lífræn frá Vottunarstofunni Túni.
Friðarmiðstöðin er einnig rekin á Búlandi en markmið hennar er að vera með vörur og þjónustu sem stuðla að náttúruvernd, mannvernd og atvinnusköpun. Reykkelsi er eitt af þeim vörum sem Friðarmiðstöðin býður upp á.
Hundarækt fer einnig fram á búinu. Íslenska hundakynið er ræktað undir nafninu Gerpla.
Búland
861
Hvolsvöllur
4878527
http://sites.google.com/site/bulandhestar/
On the Green Map:
Certifications. Labels and Awards:
Organic certification - Tún
The organic certification agency Tún manages the surveillance on organic produce in Iceland. Organic agriculture requires that its’ production is grown without the use of pesticides and synthetic fertilizers in accordance to the European Union’s regulations on organic agriculture. It is illegal within the European Union to label any produce organic unless it fulfills the standards of the Union’s regulations. The certificate does not include the environmental impact of the product itself or its packaging.