Verksmiðja Carbon Recycling í Svartsengi framleiðir endurnýjanlegt metanól úr raforku og koltvísýringi sem losaður er frá jarðvarmaorkuveri HS Orku.

Verksmiðja Carbon Recycling í Svartsengi hlaut sjáfbærnivottun frá SGS Germany GmbH í byrjun árs 2013 og er það fyrsta vottorðið sem gefið er út skv. ISCC PLUS kerfinu fyrir endurnýjanalegt eldsneyti sem ekki er af lífrænum uppruna.


Borgartún 27
105 Reykjavík

5786878
carbonrecycling.is

On the Green Map:

Reuse

Production based on reusing waste or used material to produce a new product.

Green Technology

Green technology refers to environmentally sound innovations that can encompass both methods and processes, generating eco-friendly products or knowledge.

Local Business

Innovative local businesses that use natural resources and eco-friendly/self-sustaining methods of production.

Messages: