Aðalból
701 Egilsstaðir

Á Græna kortinu:

Matur úr héraði

Matur sem er ræktaður og unninn í nágrenni. Ekki endilega vottuð lífræn framleiðsla nema slíkt sé tekið sérstaklega fram.

Tjaldstæði

Svæði ætlað til gistingar í tjöldum og þessháttar búnaði. Ætlast er til að farið sé af gát um náttúruna á og umhverfis svæðin.

Vottanir og viðurkenningar:

Austfirskar krásir - matur úr héraði

Austfirskar Krásir - Matur úr héraði er gæðamerki á matvælum úr austfirsku hráefni, afurðir sem byggja á sérstöðu, handverki og hefðum á Austurlandi. Austfirskar Krásir matreiða og framreiða hráefni af hjartans list undir kjörorðunum Upplifun - Vitund - Sérstaða
Tilgangur samtakanna Austfirskar Krásir - Matur úr héraði er að efla austfirska matarmenningu og vera samstarfsvettvangur þeirra aðila sem stunda rekstur með hráefni svæðisins.

Skilaboð: