Vindmyllan er hluti af Orkugarði Sólheima. Auk vindmyllu er vatnaflsvirkjun, sólarrafhlaða og hitaveita í Orkugarðinum. Það er Rótor ehf sem flytur inn vindmylluna en rafallinn er 600W af gerðinni Ampair.


On the Green Map:

Wind Energy Site

Until recently the power of the wind has been largely ignored in Iceland. Here we map sites where wind turbines have been placed as research projects and companies developing windmills.

Messages: