Vindmyllan er hluti af Orkugarði Sólheima. Auk vindmyllu er vatnaflsvirkjun, sólarrafhlaða og hitaveita í Orkugarðinum. Það er Rótor ehf sem flytur inn vindmylluna en rafallinn er 600W af gerðinni Ampair.


Á Græna kortinu:

Vindmylla

Vindurinn er enn sem komið er vannýtt auðlind hér á landi.  Hér kortleggjum við svæði þar sem vindmyllur hafa verið settar upp í tilraunaskyni og fyrirtæki sem þróa vindmyllur.

Skilaboð: