Tveir Hrafnar listhús - var stofnað í maí 2013 og býður upp á úrval listaverka eftir íslenska samtímalistamenn sem eru í samvinnu við listhúsið, valin verk eftir aðra viðurkennda listamenn og verk genginna “meistara” í myndlist.
Aðaláherslur listhússins eru á málverk og skúlptúra og það stendur fyrir einka og samsýningum.



Á Græna kortinu:

Menningarsetur

Hér eru skráð öll menningarsetur á Íslandi. Þau eiga á ýmsan hátt snaran þátt í sjálfsmynd þjóðarinnar, umhverfi, menningu og ímynd borga og sveita. Söfn, setur og minnisvarðar sem og staðir sem eru ekki endilega stofnanavæddir eru skráðir í þennan flokk.

List

Staðir tengdir list og menningu um allt land.

Skilaboð: