Markmið Vistorku er að stuðla að framleiðslu umhverfisvæns eldsneytis með sjálfbærri nýtingu hráefnis sem fellur til á Eyjafjarðarsvæðinu. Auk þess mun félagið kanna mögulega nýtingu á þeim hliðarafurðum sem framleiðslunni tengjast og með hvaða hætti nýting og samspil þeirra getur stutt við meginmarkmiðin. Mat á áhrifum umhverfisvænnar eldsneytisframleiðslu á umhverfisáætlanir, kolefnisbúskap og ímynd fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á svæðinu verður einnig hluti af verkefnum félagsins.


Rangárvellir
603 Akureyri

On the Green Map:

Reuse

Production based on reusing waste or used material to produce a new product.

Green Technology

Green technology refers to environmentally sound innovations that can encompass both methods and processes, generating eco-friendly products or knowledge.

Messages: