Hringbraut
101 Reykjavík

Á Græna kortinu:

Heilsugæsla

Spítalar og móttökur innan heilsugæslu. Móttökur heilsugæslustöðva, neyðarmóttökur fyrir alvarlegri kvilla eins og eitranir og bráðaofnæmi og ýmsar læknavaktir.

Grænt fyrirtæki

Fyrirtæki sem hlotið hafa vottun frá Norræna Svaninum.

Vottanir og viðurkenningar:

Svanurinn

Svanurinn, Norræna umhverfismerkið, er opinbert umhverfismerki Norrænu ráðherranefndarinnar. Merkið hefur skapað sér ótvíræðan sess sem mikilvægasta umhverfismerkið á Norðurlöndunum. Vottun hverrar vörur gildir að hámarki til þriggja ára. Við endurnýjun vottunar þarf að uppfylla auknar kröfur sem eru í sífelldri þróun og aukast. Kröfurnar eru gerðar í samráði við yfirvöld, iðnaðinn, verslun og umhverfissamtök. Kröfurnar taka til alls lífsferils vörunnar/þjónustunnar, frá framleiðslu til úrgangs. Svanurinn tekur nú til 70 vöruflokka allt frá uppþvottalegi til húsgagna og hótela.

Kuðungurinn

Kuðungurinn eru virtustu umhverfisverðlaun á Íslandi. Kuðungurinn er viðurkenning umhverfisráðuneytisins á framlagi fyrirtækja og stofnana til umhverfismála og er hann veittur árlega við athöfn á Degi umhverfisins þ. 25. apríl ár hvert.

 

Skilaboð: