Ósk um skráningu á Græna kortið og Grænar síður

Til að fá fyrirtæki, þjónustu eða stað á Græna kortið og Grænar síður er hægt að skrá helstu upplýsingar hér og þær verða síðan skoðaðar af starfsfólki Náttúran.is. Skilgreingar flokka á Græna kortinu ráða hvaða aðailar eða staðir falla í viðkomandi flokk. Aðila og staði er þó hægt að skrá þótt þeir falli einungis undir almenna flokka utan Græna kortsins.
 

Skilaboð: