Merki tilraunaverkefnis á vegum Stykkishólmsbæjar sem felst í því að gera bæinn burðarplastpokalausann. Stefnt var að því að þann 4. september 2014 hafi burðarplastpokanotkun verið hætt með pompi og prakt í öllum verslunum í sveitarfélaginu. Ennfremur var stefnt að því að þekkingin sem verður til muni nýtast öðrum sveitarfélögum til að fylgja í kjölfarið.

Vefsíða: http://www.stykkisholmur.is/

Skilaboð: