Ø-Merkið er hið opinbera danska lífræna vottunarmerki. Ø-Merkið er einnig hægt að finna á erlendri lífrænni vöru ef hún er unnin í Danmörku. Lífræn unnin matvæli, s.s. pate, sulta og tilbúnir réttir mega ekki innihalda gervisykur eða gervi bragðefni og mun færri aukaefni eru leyfð en í matvælum sem framleidd eru á hefðbundinn hátt.
Ø-merkið með textanum „Statskontrolleret økologisk“ er einnig hægt að finna á lífrænum vörum sem ekki eru matvæli s.s. fóðurvöru, fræum, forræktuðum plöntum og hunda- og kattamat ef hann er framleiddur undir eftiliti lífrænna vara í Danmörku. Ø-merkið er notað í bæði rauðum og svörtum lit.

Vefsíða: http://www.foedevarestyrelsen.dk/Leksikon/Sider/%C3%98-m%C3%A6rket.aspx

Skilaboð: