Ætandi. Efni sem valda skaða á borð við bruna- og svöðusár við snertingu og særindi í öndunar- eða meltingarvegi við innöndun.

Dæmi: Sterk hreinsiefni á borð við stíflueyða, uppþvottavéladuft. Saltsýra, brennisteinssýra, vítissódi, ediksýra (> 25%).

Ath. Tákn sem fjarlægja skal í áföngum!

Vefsíða: http://www.ust.is/einstaklingar/graenn-lifsstill/laerdu-ad-thekkja-merkin/haettumerki/

Skilaboð: