Rapunzel
Rapunzel er þýskt fyrirtæki sem framleiðir lífrænt vottaðar vörur frá lífefldum (biodynamic) landbúnaði sem byggir á hugmyndafræði Rudolfs Steiner. Í lífefldum landbúnaði er lögð er áhersla á heildrænar aðferðir og hringrás næringarefna í náttúrunni. Gerðar eru kröfur um að býli í lífefldum landbúnaði sé lífræn heild, það sem þarf til, þ.e.a.s. að áburður til ræktunar komi frá dýrum á sama bæ. Reglurnar ná yfir lífræna ræktun, dýrahald, kynbætur, dreifingu og sölu.
Rapunzel er dæmi um fyrirtæki sem valið hefur þá leið að vera með eigin merki, bæði lífrænt ræktað og sanngirnisvottað (Hand in Hand).
Vefsíða: http://www.rapunzel.de/uk/fairtrade-hand-in-hand.html