Mjög eldfimt

Mjög eldfimt. Efni sem eru brenna auðveldlega ef neisti kemst í þau.
Eldfimum efnum er skipt í þrjá flokka eftir því hversu eldfim þau eru; afar eldfim, mjög eldfim og eldfim. Þau síðastnefndu fá ekki varnaðarmerki en eru merkt með orðinu ELDFIMT. Í þessa flokka falla t.d. mörg olíuefni og úðabrúsar sem innihalda eldfimt drifgas.
Ath. Tákn sem fjarlægja skal í áföngum!
Vefsíða: http://www.ust.is/einstaklingar/graenn-lifsstill/laerdu-ad-thekkja-merkin/haettumerki/