Rapunzel hefur lengi boðið upp á lífrænt ræktaðar vörur og hefur í samstarfi við The Institute for Marketecology (IMO), alþjóðlega vottunarstofu þróað eigin sanngirnisvottun: „Hand in Hand”. Rapunzel er dæmi um fyrirtæki sem valið hefur þá leið að vera með er eigin merki, bæði lífrænt ræktað og sanngirnisvottað. Vörur sem merktar eru „Hand in Hand” innihalda amk 50 % hráefni frá “Hand in Hand” ræktendum.

Vefsíða: http://www.rapunzel.de/uk/fairtrade-hand-in-hand.html

Skilaboð: