Eitur
Eitur. Efni sem hefur bráð eiturhrif í litlu magni. Einnig efni sem geta valdið alvarlegum og varanlegum heilsuskaða eins og krabbameini, ófrjósemi og skaðað starfsemi einstakra líffæra svo sem lungna, lifur og taugakerfis svo eitthvað sé nefnt.
Dæmi: Metanól, asbest, blásýra, bensen, kreósót, formalín.
Efnin má ekki selja á almennum markaði og aðeins til þeirra sem hafa fengið leyfi til notkunar eiturefna.
Ath. Tákn sem fjarlægja skal í áföngum!
Vefsíða: http://www.ust.is/einstaklingar/graenn-lifsstill/laerdu-ad-thekkja-merkin/haettumerki/