Bio Inspecta var stofnað 1998 í Sviss sem traust, sjálfstæð og áreiðleg vottunarstofa fyrir lífrænar afurðir. Í dag vottar Bio Inspecta 80% af öllum lífrænum býlum í Sviss og yfir þúsund seljendur.

Vefsíða: http://www.bio-inspecta.ch

Skilaboð: