Á hverju ári eru þrjár milljónir ársgamalla norskra varphænsna aflífaðar með gasi og hent. Sala á kjúklingakjöti fer hins vegar ört vaxandi.
Lesið frétt Aftenposten 4. feb. sl. 
Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21.
Birt:
12. febrúar 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 12. febrúar 2008“, Náttúran.is: 12. febrúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/02/12/oro-dagsins-12-februar-2008/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: